Giskaðu á orðluna í 6 tilraunum. Hver ágiskun þarf að vera 5 stafa orð. Eftir hverja tilraun mun litur flísanna breytast og sýna þér hvort hver stafur er í orðinu.
Stafurinn L er í orðinu og á réttum stað.
Stafurinn E er í orðinu en er ekki á réttum stað.
Bókstafurinn Ý er ekki í orðinu.
Ný orðla verður til á hverjum degi!